Færsluflokkur: Bloggar
8.10.2009 | 09:50
Bíræfinn fréttamaður
Eins og svo oft áður er þessi "frétt" uppspuni einn.
Sjá:
http://www.snopes.com/crime/clever/carpark.asp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.3.2009 | 16:57
Tvö ár?
Þótt hann sé vanur því að draga lappirnar í öllu þá þýðir það ekki að allir hinir taki sér endalausan tíma í að gera hlutina.
Ef þetta er skipulagt vel þá ætti þetta ekki að taka nema nokkrar vikur í hið mesta.
Sýnir bara hvað það er nauðsynlegt að halda þessum 63 vitleysingjum frá Stjórnlagaþingi ef það á að takast.
Telur stjórnlagaþing kosta meira en milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.1.2009 | 14:51
Vonandi verður Ísland 2.0 Opið og Frjálst
Við skulum vona að næsta útgáfa af Íslandi verði opin og Frjáls hugbúnaður sem nýtir sér hugmyndafræðina sem liggur að baki Linux ofl.
Ekki lengur lokað og ófrjálst eins og gamla útgáfan, sem var líka afskaplega höll undir Microsoft og kumpána þeirra.
Uppfært í Ísland 2.0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2008 | 13:39
Í þá gömlu góðu daga
Maður man vel eftir því þegar að maður fór í þessa litlu búð á laugarveginum fyrir um 25 árum að versla tölvuleiki á kasettum fyrir Sinclair Spectrum tölvuna en Hjá Magna var ein af fáum búðum á landinu sem seldu slíka hluti.
Það var aðallega Magni og Bókabúð Braga við Hlemm sem áttu eitthvað slíkt á þessum tíma.
Magni hættir verslunarrekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jóhannes Reykdal
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar